Ægisgata
Fylgd þú mér í eyjar út,
þar andar golan sumarhlý..
F.E.S
Á Klettsvíkina kom ég fyrr,
og kannast þar við hverja hlein.
Golfskálinn
Ó, manstu út við Ægisdyr
er aftansólin fegurst skein,
Skipalyftan
Áður var höfnin mín yndisvök,
í henni svamlaði kollan spök.
Framhaldsskólinn
Kvöldrauðan jökul við blámann ber og bjarmar við skýjahlið.