Karfa

iittala - Mariskooli, skál Forrest green,15cm

iittala - Mariskooli, skál Forrest green,15cm Thumb_iittala - Mariskooli, skál Forrest green,15cm
iittala
Vörunúmer: 220-5110061516

Stærð: 15 cm
Litur: Forrest green

6.340 kr
Vara uppseld

iittala - Mariskooli skálarnar koma í mörgum fallegum litum. Þær hafa verið til í tveimur stærðum en í dag eru þær aðeins framleiddar í 155mm stærðinni. Þessar skálar hafa verið framleiddar frá því um árið 1960, en skálarnar urðu ekki vinsælar fyrr en stofnandi Marimekko, Armi Ratia, bar þær fram í einni af hennar frægu garðveislum. Mariskooli skálarnar eru mjög vinsælar til að bera fram góðgæti í veislum sem og fallegt heimilisskraut.